Elja er kammersveit ungra hljóðfæraleikara á Íslandi 

 

Hugmyndina um Elju hafa meðlimir gengið lengi með í maganum en sveitin kvað sér loks hljóðs í desember 2017 eftir framhaldsnám erlendis.
Margir meðlima Elju stunduðu saman nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og Listaháskóla Íslands áður en þeir héldu í frekari háskólanám. Markmið hljómsveitarinnar er að bjóða upp á kraftmikinn og lifandi tónlistarflutning með nánd við áhorfendur og mun hún takast á við allar þær stefnur og form sem hljóðfæraleikararnir leitast eftir að túlka.

 



Meðlimir Elju

Anna Elísabet Sigurðardóttir

Ásta Kristín Pjetursdóttir

Bára Gísladóttir

Bjarni Frímann Bjarnason

Björg Brjánsdóttir

Bryndís Þórsdóttir

Elísa Guðmarsdóttir

Emil Þorri Emilsson

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir

Guðbjartur Hákonarson

Halldór Bjarki Arnarson

Hekla Finnsdóttir

Hjörtur Páll Eggertsson

Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir

Ísak Ríkharðsson

Matthías Ingiberg Sigurðsson

Pétur Björnsson

Rakel Björt Helgadóttir

Rannveig Marta Sarc

Sólveig Vaka Eyþórsdóttir

Sólveig Steinþórsdóttir

Steiney Sigurðardóttir